Evrópuvæðing Íslands
Ísland er eina ríki Norðurlanda sem aldrei hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu og telst þeirra tregast í taumi í Evrópusamvinnunni. Eigi að síður hefur Evrópusamruninn haft afgerandi áhrif á þróun íslensks þjóðfélags í gegnum aðildina að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Fyrst og fremst með almenn...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2005-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/868 |
id |
doaj-4193e7f2e93842f199222af8af090759 |
---|---|
record_format |
Article |
spelling |
doaj-4193e7f2e93842f199222af8af0907592020-11-24T21:41:03ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2005-12-0111840Evrópuvæðing ÍslandsEiríkur BergmannÍsland er eina ríki Norðurlanda sem aldrei hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu og telst þeirra tregast í taumi í Evrópusamvinnunni. Eigi að síður hefur Evrópusamruninn haft afgerandi áhrif á þróun íslensks þjóðfélags í gegnum aðildina að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Fyrst og fremst með almennri frelsisvæðingu atvinnulífsins sem losað var undan oki margvíslegra hafta, en einnig með stórauknu samstarfi við Evrópuþjóðir á ýmsum sviðum, svo sem í viðskiptum, vísindum, menntun og á menningarsviðinu. Áhrif Evrópusamvinnunnar teygja sig núorðið til flestra sviða þjóðfélagsins og hafa leitt til grundvallarbreytingar á íslenskri þjóðfélagsgerð, til að mynda hvað varðar umhverfisvernd, matvælaeftirlit og vinnuréttarmál svo dæmi séu tekin af nokkrum ólíkum sviðum. Að auki tekur Ísland nú fullan þátt í Schengen-landamærasamstarfi ESB og Dyflinar-samkomulaginu svokallaða með sérstöku samkomulagi sem gert var við Ísland og Noreg. Það gefur því augaleið að ein frumforsenda þess að skilja þróun íslensks samfélags undanfarin ár felst í að rannsaka og skoða hvernig Evrópuvæðingin hefur haft áhrif hér á landi. Þetta hefur því miður verið vanrækt mjög, en svo virðist sem þraskennt stappið um hugsanlega Evrópusambandsaðild hafi í raun komið í veg fyrir að áhrif Evrópuvæðingarinnar á íslenskt samfélag hafi verið rannsökuð með kerfisbundnum hætti. Þess í stað hafa sumir stjórnmálamenn frekar viljað draga upp þá mynd af stöðu okkar í Evrópusamrunann sem hentar þeirra eigin afstöðu til ESB-aðildar.http://www.irpa.is/article/view/868 |
collection |
DOAJ |
language |
English |
format |
Article |
sources |
DOAJ |
author |
Eiríkur Bergmann |
spellingShingle |
Eiríkur Bergmann Evrópuvæðing Íslands Stjórnmál og Stjórnsýsla |
author_facet |
Eiríkur Bergmann |
author_sort |
Eiríkur Bergmann |
title |
Evrópuvæðing Íslands |
title_short |
Evrópuvæðing Íslands |
title_full |
Evrópuvæðing Íslands |
title_fullStr |
Evrópuvæðing Íslands |
title_full_unstemmed |
Evrópuvæðing Íslands |
title_sort |
evrópuvæðing íslands |
publisher |
University of Iceland |
series |
Stjórnmál og Stjórnsýsla |
issn |
1670-6803 1670-679X |
publishDate |
2005-12-01 |
description |
Ísland er eina ríki Norðurlanda sem aldrei hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu og telst þeirra tregast í taumi í Evrópusamvinnunni. Eigi að síður hefur Evrópusamruninn haft afgerandi áhrif á þróun íslensks þjóðfélags í gegnum aðildina að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Fyrst og fremst með almennri frelsisvæðingu atvinnulífsins sem losað var undan oki margvíslegra hafta, en einnig með stórauknu samstarfi við Evrópuþjóðir á ýmsum sviðum, svo sem í viðskiptum, vísindum, menntun og á menningarsviðinu. Áhrif Evrópusamvinnunnar teygja sig núorðið til flestra sviða þjóðfélagsins og hafa leitt til grundvallarbreytingar á íslenskri þjóðfélagsgerð, til að mynda hvað varðar umhverfisvernd, matvælaeftirlit og vinnuréttarmál svo dæmi séu tekin af nokkrum ólíkum sviðum. Að auki tekur Ísland nú fullan þátt í Schengen-landamærasamstarfi ESB og Dyflinar-samkomulaginu svokallaða með sérstöku samkomulagi sem gert var við Ísland og Noreg. Það gefur því augaleið að ein frumforsenda þess að skilja þróun íslensks samfélags undanfarin ár felst í að rannsaka og skoða hvernig Evrópuvæðingin hefur haft áhrif hér á landi. Þetta hefur því miður verið vanrækt mjög, en svo virðist sem þraskennt stappið um hugsanlega Evrópusambandsaðild hafi í raun komið í veg fyrir að áhrif Evrópuvæðingarinnar á íslenskt samfélag hafi verið rannsökuð með kerfisbundnum hætti. Þess í stað hafa sumir stjórnmálamenn frekar viljað draga upp þá mynd af stöðu okkar í Evrópusamrunann sem hentar þeirra eigin afstöðu til ESB-aðildar. |
url |
http://www.irpa.is/article/view/868 |
work_keys_str_mv |
AT eirikurbergmann evropuvæðingislands |
_version_ |
1725923440928489472 |