Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu

Það er afskaplega vel þegið verk á Íslandi að vel skrifandi maður skuli setjast niður og setja hugsanir sínar á blað. Sjálfstæðar viðureignir Íslendinga við hugmyndasöguna af því tagi sem Einar Már Jónsson hefur hér skrifað af mikilli andagift eru alltof fátíðar. Kostur þessarar bókar, sem er bréf h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Steingrímsson
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2007-12-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/967
id doaj-9c52cf8e242f49f7ab6dff32a8c446df
record_format Article
spelling doaj-9c52cf8e242f49f7ab6dff32a8c446df2020-11-25T00:46:47ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2007-12-0132941Einar Már Jónsson: Bréf til MaríuGuðmundur SteingrímssonÞað er afskaplega vel þegið verk á Íslandi að vel skrifandi maður skuli setjast niður og setja hugsanir sínar á blað. Sjálfstæðar viðureignir Íslendinga við hugmyndasöguna af því tagi sem Einar Már Jónsson hefur hér skrifað af mikilli andagift eru alltof fátíðar. Kostur þessarar bókar, sem er bréf höfundar til tiltekinnar Maríu, er það hversu vel hún er skrifuð. Höfundur nær oftsinnis slíku flugi í hinum hugmyndafræðilegu skylmingum við samtíma sinn og lungann úr 20. öldinni að við nokkur tilefni er hreinlega ekki hægt annað en að skella upp úr. Fyrir því tæki ég hatt minn ofan, ef ég hefði slíkan.http://www.irpa.is/article/view/967
collection DOAJ
language English
format Article
sources DOAJ
author Guðmundur Steingrímsson
spellingShingle Guðmundur Steingrímsson
Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
Stjórnmál og Stjórnsýsla
author_facet Guðmundur Steingrímsson
author_sort Guðmundur Steingrímsson
title Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
title_short Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
title_full Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
title_fullStr Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
title_full_unstemmed Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
title_sort einar már jónsson: bréf til maríu
publisher University of Iceland
series Stjórnmál og Stjórnsýsla
issn 1670-6803
1670-679X
publishDate 2007-12-01
description Það er afskaplega vel þegið verk á Íslandi að vel skrifandi maður skuli setjast niður og setja hugsanir sínar á blað. Sjálfstæðar viðureignir Íslendinga við hugmyndasöguna af því tagi sem Einar Már Jónsson hefur hér skrifað af mikilli andagift eru alltof fátíðar. Kostur þessarar bókar, sem er bréf höfundar til tiltekinnar Maríu, er það hversu vel hún er skrifuð. Höfundur nær oftsinnis slíku flugi í hinum hugmyndafræðilegu skylmingum við samtíma sinn og lungann úr 20. öldinni að við nokkur tilefni er hreinlega ekki hægt annað en að skella upp úr. Fyrir því tæki ég hatt minn ofan, ef ég hefði slíkan.
url http://www.irpa.is/article/view/967
work_keys_str_mv AT guðmundursteingrimsson einarmarjonssonbreftilmariu
_version_ 1725263160739364864